top of page

 

Húsfélagið er með húseigendatryggingu fyrir allar íbúðir hússins ásamt sameign. Einnig er félagsaðstaðan i Jónshúsi aðili að þessari sameiginlegu tryggingu.

 

Samið var við Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og er iðgjaldið innnifalið í húsgjaldinu. (Vátryggingarskilmálar nr. GF15)

 

Athugið að húseigendatryggingin bætir m.a. tjón sem kann að verða á fasteigninni en bætir ekki tjón á húsbúnaði (innbúi) íbúa og kemur þessi trygging því ekki í stað heimilistryggingar.

Í felliglugga hér fyrir ofan eru nánari upplýsingar um greiðslu sjálfsábyrgðar ef til tjóns kemur.

 

Nálgast má tryggingaskilmálana á www.vis.is

 

 

 

© 2023 by The HANDYMAN Ltd. Proudly created with Wix.com.

bottom of page